Greinasafn eftir: annakjens

Markmið ársins 2021 – Gleðilegt ár

Nú er skrýtið ár að líða undir lok. Vegna ástandsins í þjóðfélaginu náði ég þó ekki að vinna í atriðunum sem ég setti mér á síðasta ári. Þó náði ég fullt af öðrum markmiðum og árangri. Það sem ég náði … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Markmið ársins 2020

Eins og sást á síðustu færslu tókst mér að ná flestum markmiðum og hlutum sem ég ætlaði að gera á síðasta ári og fannst mér það hvetjandi. Ég náði að njóta lífsins ágætlega og ætla því að gera aðra tilraun … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Í lok árs – sex af níu markmiðum

Í upphafi árs skrifaði ég færslu um nokkur markmið sem ég setti mér fyrir árið 2019. Mér hefur gengið vel að reyna ná þeim, en árangurinn er stórkostlegur miðað við aðstæður. Minnka veru mína og áreiti tengd samfélagsmiðlum: Þetta markmið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Litlu hlutirnir – litlu markmiðin: Eftir þrjá mánuði

Nú þegar þrír mánuðir eru liðnir af árinu fór ég að skoða þau markmið sem ég setti mér í upphafi árs. Þau hafa mörg hver gengið upp eða eru komin af stað. Hér að neðan má sjá smá stöðu á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Litlu hlutirnir – litlu markmiðin

Nú þegar fyrsti mánuður nýs árs er að klárast hefur mér tekist hið ómögulega fyrir einhverjum. Stóran hluta seinni hluta síðustu árs stóð ég í miklu basli með hjólastól sem endaði með því að ég endaði á sjúkrahúsi í lok … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Skoðum út fyrir nammipokann – hann gæti reynst gagnlegur.

Eftir bylturnar og óhöppin síðasta vetur hugsaði ég oft hvað væri hægt að gera til að reyna forðast þær. Það er eflaust auðveldast að skella allri skuldinni á aðgengismál sem mættu svo sannarlega vera betri hér á landi. Þeir sérfræðingar … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Litlu stóru mikilvægu hjálpartækin

Undanfarna daga hefur mikil umræða átt sér stað um bifreiðamál í fjölskyldu langveikra bræðra sem fá ekki styrk nema fyrir tveimur bílum í stað eins sem rúmað getur alla fjölskylduna auk hjálpartækja bræðranna. Ég verð að viðurkenna að ég varð … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Að njóta nýs árs

Í fótbolta í góðra vina hópi í lýðháskólanum vorið 2014. Hér notaði ég göngugrindina mína. Að undirbúa róður á pappabát rétt fyrir páska 2014. Við brutum upp daginn með því að fara í vatnsstríð. Ég notaði hjólastólinn. Í strandblaki. Ég … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bættu lífi við árin – heima hjá þér? – seinni hluti

Síðan ég kláraði prófin er ég: Búin að keyra þrjár ferðir með hjálpartæki í og úr viðgerð í Grafarholtið. Það þurfti allt að gerast fyrir klukkan 15 á daginn. Fara einu sinni til stoðtækjafræðings í Hafnarfirði – seinni ferðin í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Bættu lífi við árin – heima hjá þér?

Muna: Hringja í þjónustumiðstöðina á miðri verslunargötu Laugavegar til að athuga með beingreiðslusamning næsta árs. Einnig spyrja um aðgengi. Panta tíma í klippingu fyrir jólin – passa að gera ráðstafanir með bílastæði ef þarf. Athuga með talgervilinn í tölvunni – … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd