Mánaðarsafn: júlí 2015

Er Ísland velferðaríki árið 2015?

Þessi pæling og pistill er búin að vera malla í heilanum á mér í dágóðan tíma og er ég búin að gera þónokkrar tilraunir til að koma honum á blað. Ástæðan fyrir því er að mér finnst ég alltaf vera … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Veikindi á föstudögum – alltaf raunveruleg veikindi?

Fyrir stuttu skrifaði ég grein um atvinnumál sem birtist á nokkrum fjölmiðlum landsins. Snéri hún af því að mér væri neitað um að vera með í umsóknarferli um sumarstörf vegna þess að ég notast að eitthverju leyti við hjólastól. Í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd