Mánaðarsafn: júní 2016

Af lánamálum og almannatryggingum – 1. hluti

,,Hva! Borðarðu þá ekki neitt?“ Þetta er spurning sem ég hef fengið ansi oft undanfarna daga þegar ég hef verið í samræðum við fólk um hið málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna, betur þekktur sem LÍN. Ég skil áhyggjur flestra námsmanna af … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd

Persónulegir aðstoðarmenn – lífsgæði eða annað?

  Af og til í vetur hefur umræðan um notendastýrða persónulega aðstoð, þjónustu- og beingreiðslusamninga reglulega komið fram og inn á milli má gjarnan heyra sögur foreldra, aðstadenda eða fleiri aðila segja sögur sínar af hinu íslenska velferðakerfi sem eins … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized | Færðu inn athugasemd